Frá því fyrirtækið Veisluþjónar ehf var stofnað árið 2014 höfum við þjónað og uppvartað í yfir 400 brúðkaupum, séð um skipulagningu ýmissa viðburða og farið um allt land til að veita þjónustu. Okkar mottó er að enginn ætti að vera þjónn í eigin veislu.
Hafðu samband
