Ekki vera þjónn í eigin veislu

Kæri veisluhaldari

Frá því fyrirtækið var stofnað árið 2014 höfum við þjónað og uppvartað í yfir 500 brúðkaupum og séð um skipulagningu fjölbreyttra viðburða, allt frá fleiri hundruð manna árshátíðum yfir í tíu manna kokteilpartý í heimahúsum. Við mætum hvert á land sem er, og jafnvel upp á jökla. Við erum þaulreynt teymi af vönu fólki sem skilar af sér topp þjónustu, enda er það metnaður okkar að hjálpa ykkur að njóta gleðistundanna í lífinu.

Hafðu samband
    Mæli 100% með Veisluþjónum ef maður vill njóta í eigin veislu 😘🥂

    Ásdís Jónsdóttir

    Fagmenn út í fingurgóma. Eva Rós kann allt og reddar öllu. Mæli því heilshugar með Veisluþjónum

    Freyja steingrímsdóttir