FYRIRTÆKI

Hvort sem til stendur að halda lítið eða stórt partý, boð, kynningar, hádegis eða kvöldverði þá getum við útvegað reynslumikla og flotta þjóna fyrir bæði stærri og minni hópa. 

Við höfum starfað með fjölda fyrirtækja í gegn um árin en meðal þeirra má t.d. nefna Gamma fjárfestingafélag, Kviku bankaTollinnPóstinn og mörg, mörg fleiri. 

Þá höfum við einnig starfað náið með mörgum viðburðafyrirtækjum, til dæmis Saga Events og Pro Events.