SAMKVÆMI

Halloween, þorrablót, búningapartý, jólaboð, áramótapartý, reunion eða afmælispartý ársins? Við mætum í samkvæmi af öllum stærðum og gerðum. Hvort sem er á vinnustöðum, veitingastöðum, í heimahús og upp á jökla. Við hjálpum þér að ákveða hvað þú þarft að kaupa mikið af mat og öðrum veitingum, gefum þér allskonar góð ráð og hjálpum þér jafnvel að undirbúa matinn og leggja á borð. Svo vöskum við upp og göngum frá þannig að þú vaknar næsta dag með bros á vör eftir vel heppanaða veislu.

Hafðu samband og við græjum’idda saman!